Lab 360° hlaupavesti
Lab 360° Running Gilet er einstaklega létt hlaupavesti fyrir karla með góðum öndunareiginleikum. Veitir góða vörn gegn vindi að faman og hleypir hitanum út á bakhlið. Vestið er fullrennt og er hannað fyrir aðþröngt snið. Þetta hlaupavesti vegur aðeins 260 gr.